fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Núll prósent líkur á að Trent fari í janúar – Liverpool er að ræða við hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Pearce blaðamaður hjá The Athletic segir útilokað að Real Madrid muni kaupa Trent Alexander-Arnold frá Liverpool í janúar.

Vitað er að Real Madrid vill fá Trent þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Sögur um að Real gæti keypt hann fóru af stað þegar Dani Carvajal sleit krossband.

Perace segir það útilokað og segir að Liverpool sé í viðræðum við Trent um nýjan samning.

„Það eru 0 prósent líkur á að Trent fari í janúar,“ segir Pearce.

„Ég sá þessa vitleysu um að Real Madrid væri að pæla í að kaupa hann, ég held að það sé algjör þvæla.“

„Þær upplýsingar sem ég fæ eru að viðræður um nýjan samning séu enn í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins