fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool eru að skoða markaðinn og undirbúa sig fyrir janúar og næsta sumar. Sky í Þýskalandi fjallar um.

Þar segir að Liverpool horfi nú í það að kaupa framherjann Omar Marmoush frá Eintracht Frankfurt.

Nottingham Forest og Aston Villa sýndu því áhuga að kaupa Marmoush síðasta sumar.

Marmoush er frá Egyptalandi og hefur staðið sig vel í Þýskalandi, svo eftir hefur verið tekið.

Möguleiki er á því að nokkrar breytingar verði á liði Liverpool næsta sumar þegar lykilmenn verða samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gabríel Snær til Svíþjóðar á reynslu – Pabbi hans er goðsögn hjá félaginu

Gabríel Snær til Svíþjóðar á reynslu – Pabbi hans er goðsögn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“
433Sport
Í gær

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda
433Sport
Í gær

Ten Hag telur sig öruggan í starfi og skellti sér því í stutt frí

Ten Hag telur sig öruggan í starfi og skellti sér því í stutt frí