fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Líkur á að De Bruyne fari frítt til Sádí Arabíu næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Al-Nassr eru orðnir nokkuð vongóðir um það að krækja í Kevin de Bruyne miðjumann Manchester City næsta sumar.

Samningur De Bruyne við City rennur út næsta sumar og hefur hann daðrað við það að breyta til.

De Bruyne er 33 ára gamall og hefur glímt við nokkuð af meiðslum síðustu ár. Mikið álag á Englandi og í Evrópukeppnum spilar þar stóra ástæðu.

De Bruyne gæti því hugsað sér rólegra umhverfi sem Sádarnir geta boðið honum auk þess sem hann fengi veglega launahækkun.

De Bruyne er sagður skoða þessi mál þessa dagana en Al-Nassr vill fá hann til að hjálpa Cristiano Ronaldo og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins