fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru sagðir hissa og pirraðir á því hvernig Erik ten Hag hefur ítrekað breytt byrjunarliði sínu á þessu tímabili.

Daily Mail hefur þetta eftir heimildarmanni úr United sem telja breytingarnar alltof miklar.

Ten Hag hefur á þessu tímabili breytt talsvert á milli leikja og þá hefur hann gert mikið af skiptingum í leikjum sem hafa vakið furðu.

Ten Hag hefur sagt að breytingarnar séu gerðar til að halda mönnum ferskum en þetta telja leikmenn United ekki eðlilegt.

Þeir vilja frekar spila og halda takti frekar að vera í endalausum breytingum sem Hollendingurinn hefur verið að fara í á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Í gær

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar