fbpx
Þriðjudagur 08.október 2024
433Sport

Tölfræði-gúrú setti gögnin saman – Þetta eru bestu kostirnir til að stýra United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölfræðifyrirtækið Carteret Analytics hefur tekið saman hvaða aðilar henta Manchester United best verði Erik ten Hag rekinn.

Stjórnendur félagsins funduðu í gær og munu halda áfram að funda í dag um framtíð Erik ten Hag.

Talsverð ólga er innan United eftir slæma byrjun á tímabilinu og starf Ten Hag í hættu.

Forráðamenn United skoðuðu að reka Ten Hag í sumar og eru farnir að skoða það aftur.

Samkvæmt Carteret Analytics er Ruben Amorim þjálfari Sporting Lisbon besti kosturinn fyrir United.

Á eftir honum koma Zinedine Zidane og Simone Inzaghi. Hér að neðan eru kostirnir í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Þú ert þarna til að fokking verja boltann“

„Þú ert þarna til að fokking verja boltann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Treyjan sem sonur Ronaldo klæddist við heimanám vekur mikla athygli

Treyjan sem sonur Ronaldo klæddist við heimanám vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Liverpool selja Trent í janúar?

Mun Liverpool selja Trent í janúar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vilja rifta samningi Pogba þrátt fyrir nýjustu tíðindin

Vilja rifta samningi Pogba þrátt fyrir nýjustu tíðindin
433Sport
Í gær

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári
433Sport
Í gær

Virtist sofna úr leiðindum á bekknum hjá Arsenal um helgina – Sjáðu myndbandið

Virtist sofna úr leiðindum á bekknum hjá Arsenal um helgina – Sjáðu myndbandið