fbpx
Mánudagur 11.nóvember 2024
433Sport

Sá spænski gæti snúið aftur til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur áhuga á því að kaupa Ayoze Perez fyrrum framherja Leicester og Newcastle samkvæmt enskum blöðum.

Perez er öflugur sóknarmaður frá Spáni sem hefur staðið sig vel undanfarið.

Perez er á mála hjá Villarreal á Spáni og hefur einnig verið hluti af spænska landsliðinu.

Perez átti fína tíma á Englandi og sérstaklega hjá Leicester þar sem hann var þó inn og út úr liðinu.

West Ham vill styrkja sóknarleik sinn og er Perez er sagður á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Arsenal – Ödegaard, Rice og Palmer með

Byrjunarlið Chelsea og Arsenal – Ödegaard, Rice og Palmer með
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim útilokar að Gyokores semji í byrjun árs

Amorim útilokar að Gyokores semji í byrjun árs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blaðamaður viðurkennir mistök og segir af sér – Einn af þremur sem tóku umdeilda ákvörðun

Blaðamaður viðurkennir mistök og segir af sér – Einn af þremur sem tóku umdeilda ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorgerður andaði í bréfpoka þegar vegferð Slot hófst – „Svo er þetta að ganga ótrúlega vel“

Þorgerður andaði í bréfpoka þegar vegferð Slot hófst – „Svo er þetta að ganga ótrúlega vel“
433Sport
Í gær

England: Salah lagði upp og skoraði – Fimm stiga forskot

England: Salah lagði upp og skoraði – Fimm stiga forskot
433Sport
Í gær

Segja að Arsenal hafi haft samband í október – Höfðu engan áhuga

Segja að Arsenal hafi haft samband í október – Höfðu engan áhuga
433Sport
Í gær

Hrafnkell í áfalli yfir því sem hann varð vitni að í Kópavogi í vikunni

Hrafnkell í áfalli yfir því sem hann varð vitni að í Kópavogi í vikunni
433Sport
Í gær

England: Fjórða tap Manchester City í röð

England: Fjórða tap Manchester City í röð