fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Rúmlega 200 að meðaltali sem mættu á leiki í ár – Fjölgun á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Bestu deild kvenna lauk um liðna helgi með hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn milli Vals og Breiðabliks, þar sem Breiðablik hafði betur. Alls mættu 1.625 áhorfendur á leikinn og er það lang mesti áhorfendafjöldinn á leikjum deildarinnar í ár.

Meðalaðsókn að leikjum efri hluta Bestu deildar kvenna var 290 og vitanlega ræður aðsóknin að fyrrnefndum úrslitaleik miklu þar um. Næst best sótti leikur efri hlutans var viðureign Breiðabliks og FH, þar sem 507 manns mættu.

Í neðri hlutanum var besta mætingin á leik Tindastóls og Fylkis, eða 313, og meðalaðsókn á leiki neðri hlutans var 150.

Samanburður 2023 og 2024

2023: Fyrri hluti 18.619 alls, 207 meðaltal

2024: Fyrri hluti 18.814 alls, 209 meðaltal

2023: Neðri hluti 1.230 alls, 205 meðaltal

2024: Neðri hluti 901 alls, 150 meðaltal

2023: Efri hluti 3.772 alls, 251 meðaltal

2024: Efri hluti 4.349 alls, 290 meðaltal

2023: Samanlagt 23.621 alls, 213 meðaltal

2024: Samanlagt 24.064 alls, 217 meðaltal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins