fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Bjóða honum 71 milljón í laun á viku og vona að það sé nóg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn FC Bayern ætlar að gera allt til þess að halda í Jamal Musiala sem mörg félög vilja reyna að fá frá Bayern.

Musiala er 21 árs gamall og samkvæmt Sky í Þýskalandi hefur hann átt samtöl við Real Madrid og Manchester City.

Forráðamenn Bayern vilja ekki missa hann og ætla að bjóða honum 400 þúsund pund á viku í laun.

Musiala yrði þar með launahæsti leikmaður Bayern ásamt Harry Kane og gæti það freistað hann til að vera áfram.

Musiala spilar fyrir þýska landsliðið en hann ólst upp í Englandi og hefði getað spilað fyrir enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins