fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Bjóða honum 71 milljón í laun á viku og vona að það sé nóg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn FC Bayern ætlar að gera allt til þess að halda í Jamal Musiala sem mörg félög vilja reyna að fá frá Bayern.

Musiala er 21 árs gamall og samkvæmt Sky í Þýskalandi hefur hann átt samtöl við Real Madrid og Manchester City.

Forráðamenn Bayern vilja ekki missa hann og ætla að bjóða honum 400 þúsund pund á viku í laun.

Musiala yrði þar með launahæsti leikmaður Bayern ásamt Harry Kane og gæti það freistað hann til að vera áfram.

Musiala spilar fyrir þýska landsliðið en hann ólst upp í Englandi og hefði getað spilað fyrir enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar

Einn eftirsóttasti biti í Evrópu hefur valið hvert hann ætlar næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug

Saksóknari fer fram á tveggja ára fangelsi – Sakaði frægan mann um nauðgun en myndavélar sönnuðu að hún laug
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gabríel Snær til Svíþjóðar á reynslu – Pabbi hans er goðsögn hjá félaginu

Gabríel Snær til Svíþjóðar á reynslu – Pabbi hans er goðsögn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“

Harry Maguire í sárum og sendir frá sér skilaboð – „Ég kem sterkari til baka“
433Sport
Í gær

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda

Henti símanum sínum og fær á sig tvær nýjar ákærur – Ferilinn gæti verið á enda
433Sport
Í gær

Ten Hag telur sig öruggan í starfi og skellti sér því í stutt frí

Ten Hag telur sig öruggan í starfi og skellti sér því í stutt frí