fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Neil stjóri Wolves verður ekki rekinn úr starfi á næstunni þrátt fyrir afleita byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves hefur þurft að skera kostnað niður síðustu ár og er það farið að hafa veruleg áhrif á leik liðsins.

Wolves hefur unnið einn af fyrstu sjö leikjum tímabilsins en starf O’Neil er ekki í hættu.

O’Neil vann gott starf á síðustu leiktíð en eftir talsverðar breytingar í sumar hefur hann ekki fundið taktinn.

Forráðamenn Wolves ætla sér ekki að fara í neinar breytingar heldur gefa O’Neil tíma samkvæmt frétt Telegraph.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Alberts gegn AC Milan

Sjáðu laglegt mark Alberts gegn AC Milan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ödegaard gefur stuðningsmönnum Arsenal góðar fréttir

Ödegaard gefur stuðningsmönnum Arsenal góðar fréttir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt að sjá bróður sinn hljóta gagnrýni – „Þetta er eitthvað sem þú lærir af“

Erfitt að sjá bróður sinn hljóta gagnrýni – „Þetta er eitthvað sem þú lærir af“
433Sport
Í gær

Havertz tekinn úr hópnum vegna meiðsla

Havertz tekinn úr hópnum vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Undrabarnið kom sér í vandræði í annað sinn – Langt undir lögaldri en sést á skemmtistöðum

Undrabarnið kom sér í vandræði í annað sinn – Langt undir lögaldri en sést á skemmtistöðum