fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Mun Liverpool selja Trent í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal bakvörður Real Madrid sleit krossband um helgina og því ljóst að tímabilið hans er úr sögunni.

Forráðamenn Real Madrid hafa haft augastað á því að fá inn hægri bakvörð og viljað fá Trent Alexander-Arnold frítt næsta sumar.

Samningur Trent við Liverpool rennur út þá en vegna meiðsla Dani Carvajal er komið annað hljóð í forráðamenn Real Madrid.

Þannig segir Sport á Spáni að Real Madrid gæti reynt að kaupa Trent í janúar frekar en að bíða fram á sumar.

Forráðamenn Liverpool vilja ólmir framlengja við Trent en staðan er flókin nú þegar spænski risinn er farinn að sýna svo mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins