fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið að gera á skrifstofu Liverpool við það að reyna að framlengja samning við leikmenn liðsins.

Stuðningsmenn Liverpool ræða mest um Trent Alexander-Arnold, Mo Salah og Virgil van Dijk sem eru þó ekki nálægt því að skrifa undir.

Mirror segir hins vegar að Jarell Quansah og Ibrahima Konate séu nálægt því að ganga frá samningi við félagið.

Konate hefur spilað frábærlega undir stjórn Arne Slot og fær nýjan samning.

Quansah er 21 árs gamall og mikið efni og vill Liverpool tryggja sér það að hann verði hjá félaginu á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Í gær

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar