fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Gylfi í fullu fjöri á æfingu landsliðsins í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 21:40

Gylfi á æfingu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson gat æft með íslenska landsliðinu í kvöld á Laugardalsvelli. KSÍ birtir myndir af því á samfélagsmiðlum.

Gylfi hefur ekki getað spilað síðustu tvo leiki með Val vegna meiðsla í baki.

Það stóð tæpt að Gylfi gæti spilað með Val gegn Breiðablik í gær en að lokum gat hann tekið þátt.

Landsliðið kom saman í dag til að undirbúa sig fyrir landsleiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni.

Gylfi snéri aftur í landsliðið í síðasta mánuði og byrjaði báða leiki Íslands og átti góða spretti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Í gær

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar