fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Dregur sig út úr landsliðinu vegna meiðsla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho hefur dregið sig út úr verkefni með landsliði Argentínu vegna meiðsla sem hann er að glíma við.

Garnacho byrjaði hjá Manchester United í gær gegn Aston Villa en virðist hafa fundið fyrir meiðslum.

Garnacho átti að fljúga til Argentínu í dag og hitta landsliðið en mun ekki mæta.

Garnacho hefur verið inn og út úr byrjunarliði Manchester United í upphafi tímabils og hefur það komið nokkuð á óvart.

Kantmaðurinn fær tveggja vikna frí frá leikjum og ætti að hafa tíma til að ná heilsunni fyrir næsta leik United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti um Manchester United: ,,Verður virkilega erfitt að segja nei“

Sá eftirsótti um Manchester United: ,,Verður virkilega erfitt að segja nei“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn