fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Rooney fær fyrrum úrvalsdeildarleikmann til Plymouth

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarna í ensku úrvalsdeildinni hefur skrifað undir samning við Plymouth í næst efstu deild Englands.

Um er að ræða sóknarmanninn Andre Gray sem var síðasta á mála hjá Al-Riyadh í Sádi Arabíu.

Gray er 33 ára gamall í dag en hann á að baki landsleiki fyrir Jamaíka og leiki fyrir C lið Englands.

Gray lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni eða frá 2016 til 2020 en hann var þá á mála hjá Burnley og Watford.

Nú mun hann hjálpa Wayne Rooney og félögum í Plymouth en Guðlaugur Victor Pálsson er einnig á mála hjá félaginu.

Gray hefur ekki spilað á Englandi í tvö ár en hann var þá á mála hjá QPR og spilaði 28 leiki ásamt því að skora 10 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Salah með stórleik í frábærum sigri Liverpool

England: Salah með stórleik í frábærum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Missir Slot lykilmann úr þjálfarateyminu? – Vilja fá hann inn sem aðalþjálfara

Missir Slot lykilmann úr þjálfarateyminu? – Vilja fá hann inn sem aðalþjálfara
433Sport
Í gær

Birti mynd af sér á spítalanum – Lofar að koma til baka sterkari en áður

Birti mynd af sér á spítalanum – Lofar að koma til baka sterkari en áður