fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

England: Frábær endurkoma Brighton gegn Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 3 – 2 Tottenham
0-1 Brennan Johnson(’23)
0-2 James Maddison(’37)
1-2 Yankuba Minteh(’48)
2-2 Georginio Rutter(’58)
3-2 Danny Welbeck(’66)

Brighton bauð upp á frábæra endurkomu í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Tottenham.

Tottenham var í þægilegri stöðu eftir fyrri hálfleikinn en Brennan Johnson og James Maddison skoruðu fyrir gestina.

Brighton mætti afskaplega sterkt til leiks í seinni hálfleik eftir að hafa verið verri aðilinn í þeim fyrri.

Heimaliðið skoraði þrjú mörk og vann að lokum 3-2 sigur þar sem Danny Welbeck gerði sigurmarkið.

Brighton lyfti sér upp í sjötta sæti deildarinnar en Tottenham situr í því níunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins