fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Viðurkennir að hann hafi aldrei upplifað annað eins hjá United – ,,Enginn svekktari en ég sjálfur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur aldrei upplifað erfiðari tíma hjá Manchester United en í dag en hann greinir sjálfur frá.

Fernandes er fyrirliði United en hann fékk rautt spjald í 3-3 jafntefli við Porto í vikunni en leikið var í Evrópudeildinni.

Fernandes fékk einnig rautt spjald um síðustu helgi í 3-0 tapi gegn Tottenham en United náði að áfrýja því spjaldi þar sem um rangan dóm var að ræða.

,,Þetta er erfitt augnablik fyrir liðið og fyrir mig persónulega, eitt það erfiðasta sem ég hef upplifað,“ sagði Fernandes.

,,Ég hef verið hér í næstum fimm ár og við höfum gengið í gegnum góða og slæma tíma og ég hef þurft að taka á mínum áskorunum á ferlinum.“

,,Það sem hefur aldrei gerst er að ég sé að fela mig þegar illa gengur. Það er enginn svekktari í dag en ég sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“

Jökull lenti í afar óhugnanlegu atviki – „Veit ekki hvort þú verðir góður eftir sex vikur eða sért að fara að deyja í næstu viku“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Salah með stórleik í frábærum sigri Liverpool

England: Salah með stórleik í frábærum sigri Liverpool
433Sport
Í gær

Missir Slot lykilmann úr þjálfarateyminu? – Vilja fá hann inn sem aðalþjálfara

Missir Slot lykilmann úr þjálfarateyminu? – Vilja fá hann inn sem aðalþjálfara
433Sport
Í gær

Birti mynd af sér á spítalanum – Lofar að koma til baka sterkari en áður

Birti mynd af sér á spítalanum – Lofar að koma til baka sterkari en áður