fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Campbell gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir aðallið Borussia Dortmund í dag er liðið mætir Union Berlin.

Um er að ræða 18 ára gamlan strák sem er með íslenskt ríkisfang en hann hefur staðið sig vel með yngri liðum Dortmund.

Dortmund spilar við Union Berlin í efstu deild Þýskalands í dag en flautað er til leiks klukkan 13:30.

Cole á að baki sjö landsleiki fyrir U17 landslið Íslands en er í dag hluti af U19 landsliði Bandaríkjanna.

Cole er ákveðin í að spila fyrir landslið Bandaríkjanna í framtíðinni en hann gekk í raðir Dortmund fyrr á þessu ári.

Hann á að baki leiki fyrir tvö lið í Bestu deildinni hérlendis eða FH og Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Í gær

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar

Víkingar mæta slóvensku eða grísku liði – Spilað í febrúar