fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Langt í að Ödegaard verði valinn í hópinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stale Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs, segir að það sé langt í það að hann geti treyst á miðjumanninn Martin Ödegaard.

Ödegaard er miðjumaður Arsenal en hann meiddist í síðasta landsleikjaverkefni og verður frá í dágóðan tíma.

Stuðningsmenn Arsenal vonuðust eftir því að Ödegaard myndi snúa aftur snemma í nóvember eða jafnvel október.

Ödegaard var ekki valinn í landsliðshóp Noregs fyrir leiki gegn Slóveníu og Austurríki og gæti vel verið frá út árið.

,,Hann er langt frá því að vera hluti af hópnum. Við munum fylgjast með hans bata í næsta landsleikjahléi,“ sagði Solbakken.

,,Ég hef vitað það í langan tíma að hann var ekki til taks fyrir næsta verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins