fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United hefur ekki fengið ýkja mörg tækifæri á þessari leiktíð miðað við það sem búist var við.

Garnacho var í algjöru lykilhlutverki á síðustu leiktíð en hefur verið meira á bekknum í upphafi þessa tímabils.

Ensk blöð segja í dag að bæði Barcelona og Juventus hafi áhuga á að kaupa hann, þau segja einnig að verðmiðinn sem United gæti sætt sig við væri 50 milljónir punda.

Garnacho er sagður eiga í útstöðum við Erik ten Hag stjóra liðsins sem orsakar það að hann er að spila minna en búist var við.

Kantmaðurinn „líkaði“ við færslu á samfélagsmiðlum á dögunum þar sem Cristiano Ronaldo var að gagnrýna Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins