fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Sádarnir vilja fá Vinicius Junior og telja að það gæti heppnast eftir atburði vikunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í Sádí Arabíu horfa til þess að fá Vinicius Junior leikmann Real Madrid næsta sumar. Sport á Spáni heldur þessu fram.

Vinicius Junior er reiður þessa dagana eftir að hafa ekki verið kjörinn besti leikmaður í heimi í vikunni.

Real Madrid ákvað að sniðganga Ballon d’Or hátíðina í vikunni vegna þess að Vini Jr vann ekki verðlaunin.

Forráðamenn deildarinnar í Sádí Arabíu telur að þetta geti hjálpað liðum að fá hann að hann sé ósáttur með fótboltayfirvöld í Evrópu.

Vinicius Junior hefur einnig mátt þola mikinn rasisma á Spáni og telja lið í Sádí Arabíu að hann gæti verið klár í slaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölva stokkar spil sín – Liverpool meistari og algjörlega sláandi niðurstaða fyrir Manchester United

Ofurtölva stokkar spil sín – Liverpool meistari og algjörlega sláandi niðurstaða fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Frábær útisigur Arsenal

England: Frábær útisigur Arsenal
433Sport
Í gær

Tíðindin hörmulegu mögulega lán í óláni fyrir Strákana okkar?

Tíðindin hörmulegu mögulega lán í óláni fyrir Strákana okkar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“