fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Jónatan og Freysteinn til reynslu hjá sænska stórliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IFK Norrköping í Svíþjóð er með tvo íslenska leikmenn á reynslu hjá sér en um er að ræða Jónatan Guðna Arnarsson og Freysteinn Ingva Guðnason.

Jónatan er leikmaður Fjölnis en Freysteinn er leikmaður Njarðvíkur. Báðir léku í Lengjudeildinni í sumar.

Félagið segir frá þessu á heimasíðu sinni en báðir eru kantmenn fæddir árið 2007.

Þeir síðustu tvo daga með aðalliði félagsins og munu einnig æfa með unglingaliðum félagsins áður en þeir halda áfram.

Báðir hafa komið við sögu í leikjum yngri landsliða Íslands. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag vildi kaupa fyrrum framherja United í sumar en fékk það ekki í gegn

Ten Hag vildi kaupa fyrrum framherja United í sumar en fékk það ekki í gegn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Buddan tóm á Old Trafford í janúar

Buddan tóm á Old Trafford í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Að minnsta kosti 51 hefur látið lífið – Líklegt að leik Valencia og Real Madrid verði frestað

Að minnsta kosti 51 hefur látið lífið – Líklegt að leik Valencia og Real Madrid verði frestað