fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Jóhann Birnir heldur tryggð við ÍR eftir að Árni Freyr fór

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 14:24

Jóhann Birnir og Árni Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Birnir Guðmundsson heldur áfram með meistaraflokk karla ÍR og mun stýra liðinu næstu tvö árin.

Jóhann hefur stýrt liðinu undanfarin ár með Árna Frey Guðnasyni sem ákvað að hoppa frá borði á dögunum.

Árni og Jóhann skrifuðu í haust undir nýjan samning við ÍR en Árni hætti til að taka við Fylki á dögunum.

„Jói kom fyrst til félagsins fyrir tveimur árum þar sem hann var ráðinn sem annar af tveimur aðalþjálfurum liðsins. Liðið hefur náð góðum árangri eftir komu Jóa til félagsins en við ætlum bara að gefa enn meira í á næsta ári og halda áfram að gera enn betur,“ segir á vef ÍR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Átök á Akranesi um uppbyggingu: Gaui Þórðar á móti en sonur hans vill framkvæmdir – „Hafa verið hinn þögli meirihluti“

Átök á Akranesi um uppbyggingu: Gaui Þórðar á móti en sonur hans vill framkvæmdir – „Hafa verið hinn þögli meirihluti“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United hefur mikinn áhuga en hann vill frekar fara til Real Madrid

United hefur mikinn áhuga en hann vill frekar fara til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búið að draga í enska deildabikarnum – Manchester United fær erfitt verkefni

Búið að draga í enska deildabikarnum – Manchester United fær erfitt verkefni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Buddan tóm á Old Trafford í janúar

Buddan tóm á Old Trafford í janúar