fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Fullyrt að Afturelding sé að kaupa Kára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 12:27

Mynd/Þróttur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Kristjánsson leikmaður Þróttar er að öllum líkindum að ganga í raðir Aftureldingar en frá þessu var sagt í Dr. Football í dag.

Kári sem er fæddur árið 2004 skoraði ellefu mörk í Lengjudeildinni í sumar.

Afturelding er komið upp í Bestu deild karla eftir að hafa unnið umspilið á dögunum.

Kári er í grunninn miðjumaður en hann er með samning við Þrótt til ársins 2026.

Aftuerlding þarf því að kaupa hann frá Þrótti og gæti hann orðið fyrsti leikmaðurinn sem Afturelding fær eftir að liðið fór upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United hefur mikinn áhuga en hann vill frekar fara til Real Madrid

United hefur mikinn áhuga en hann vill frekar fara til Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræða meintan pirring í Garðabæ – „Ég nenni ekki bullshiti lengur, þetta er kjaftæði“

Ræða meintan pirring í Garðabæ – „Ég nenni ekki bullshiti lengur, þetta er kjaftæði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Buddan tóm á Old Trafford í janúar

Buddan tóm á Old Trafford í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Newcastle vill kaupa einn heitasta mann ensku deildarinnar

Newcastle vill kaupa einn heitasta mann ensku deildarinnar