fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Dóttir goðsagnarinnar mætti í einstökum jakka: Vekur gríðarlega athygli – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir ef einhverjir sem þekkja ekki nafnið Dennis Bergkamp sem lék lengi vel með Arsenal.

Bergkamp var hluti af ‘The Invicibles’ liði Arsenal á sínum tíma sem vann ensku úrvalsdeildina án þess að tapa leik.

Það eru færri sem kannast við dóttur Bergkamp sem ber nafnið Yasmin en hún er dyggur stuðningsmaður félagsins.

Yasmin sást í athyglisverðum jakka nú á dögunum þar sem fyrrum heimavallar Arsenal, Highbury, er minnst sem og treyju liðsins frá 2005.

Númerið tíu var að sjálfsögðu á bakinu en Dennis klæddist því númeri á sínum tíma en hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Arsenal.

Jakkinn hefur vakið gríðarlega athygli og eru margir sem velta því fyrir sér hvar hann sé fáanlegur og hvað hann kosti.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar