fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn West Ham voru á síðustu leiktíð að skoða það að ráða Ruben Amorim stjóra Sporting Lisbon til starfa.

Amorim mætti til London í viðræður við félagið en ekkert varð úr ráðningu hans.

Daily Mail hefur eftir heimildarmanni hjá West Ham að félagið hafi talið Amorim vanta reynslu úr annari deild en í Portúgal.

Amorim er 39 ára gamall og ef ekkert óvænt gerist ætti hann að taka við sem stjóri Manchester United á næstu dögum.

West Ham var að skoða að reka David Moyes og mætti Amorim í viðræður en ekkert varð úr ráðningu hans. Félagið taldi hann vanta reynslu.

Félagið leyfði Moyes að klára tímabilið og réð síðan hinn reynda Julen Lopetegui.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret
433Sport
Í gær

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar