fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Ten Hag telur að þessir þrír leikmenn United hafi kostað hann starfið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United telur að þrír leikmenn félagsins hafi átt stóran þátt í því að hann hafi verið rekinn.

Ten Hag var rekinn úr starfi á mánudag eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Enska blaðið Mirror segir að þrír af dýrari leikmönnum liðsins séu þeir sem Ten Hag horfi til að hafi ekki staðið sig og kostað hann starfið.

Hann horfir til Antony sem hann keypti frá Ajax á um 80 milljónir punda, hann treysti á sinn gamla vin en Antony hefur ekkert getað hjá United.

Ten Hag á einnig að horfa til Casemiro sem hann keypti einnig og Marcus Rashford er maður sem Ten Hag horfði til.

Rashford var frábær á fyrsta tímabili Ten Hag en hefur síðan þá ekki fundið taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“
433Sport
Í gær

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni
433Sport
Í gær

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn