fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Newcastle vill kaupa einn heitasta mann ensku deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 17:00

Bryan Mbeumo (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbeumo framherji Brentford hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili.

Mbeumo hefur verið að raða inn mörkum og Newcastle er byrjað að skoða að kaupa hann í janúar.

Mbeumo er 25 ára gamall og kemur frá Kamerún en Brentford vill væna summu fyrir hann.

Telegraph segir að Newcastle hafi áhuga en líklega þurfi félagið að selja til að geta keypt.

Newcastle er komið á ystu nöf þegar kemur að FFP reglunum og þarf félagið því að passa sig að eyða ekki um efni fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glódís Perla sæmd fálkaorðunni

Glódís Perla sæmd fálkaorðunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot
433Sport
Í gær

England: Frábær útisigur Arsenal

England: Frábær útisigur Arsenal
433Sport
Í gær

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst

Sagðir ætla að losa sig við varafyrirliðann sem fyrst
433Sport
Í gær

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar
433Sport
Í gær

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“