fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

433
Miðvikudaginn 30. október 2024 08:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels varnarmaður Roma frumsýndi nýja unnustu þegar hann mætti á Ballon d’Or hátíðina í Frakklandi á mánudag.

Hummels gekk í gegnum skilnað við eiginkonu sína árið 2020 en hefur nú fundið ástina.

Hummels og Nicola Cavanis hafa verið par síðustu mánuði en hún er tíu árum yngri en hann.

Cavanis er fyrirsæta fyrir Victoria’s Secret en hefur einnig starfað fyrir Puma, MCM, New Yorker og fleiri fyrirtæki.

Hummels er 35 ára gamall en ahnn er frá Þýskalandi líkt og Cavanis sem er 25 ára gömul.

Cavnis er þekkt í Þýskalandi og er með um 2 milljónir fylgjenda á Instagram.

Hummels hefur spilað fyrir Bayern og Dortmund á sínum ferli en einnig leikið fjölda landsleikja fyrir þýska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta
433Sport
Í gær

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar