fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Fullyrt að umboðsmaður Trent sé byrjaður að ræða við annað félag en Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænska blaðinu Sport hefur Trent Alexander-Arnold hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool um nýjan samning.

Trent verður samningslaus næsta sumar og hefur mikið verið orðaður við Real Madrid.

Sport segir að Real hafi enn mikinn áhuga en að umboðsmaður Trent sé komin í viðræður við PSG.

PSG hefur áhuga á að fá Trent frítt næsta sumar og er Trent sagður hafa áhuga á því að búa í París, hann hefur mikinn áhuga á tísku og París er mikil tískuborg.

Ef Trent ákveður að fara frá Liverpool eru þó taldar mestar líkur á því að hann fari til Real Madrid.

PSG er með einn besta hægri bakvörð í heimi í Achraf Hakimi en hann gæti farið ef Trent kæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu

Töluverður áhugi á Walker í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni

Liverpool á eftir tveimur úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð

Amorim sendir stuðningsmönnum United skilaboð
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“