Casemiro skoraði fyrsta mark Manchester United eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi hjá félaginu.
Ruud van Nistelrooy stýrir liðinu tímabundið og skoraði frábært fyrsta mark liðsins undir hans stjórn.
United er að spila gegn Leicester í deildarbikarnum.
Casemiro hamraði boltanum í netið langt fyrir utan teig en markið má sjá hér að neðan.
WHAT A GOAL FROM CASEMIRO!!! 🚀 pic.twitter.com/6LXzqpqFEx
— United Zone (@ManUnitedZone_) October 30, 2024