fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Búið að draga í enska deildabikarnum – Manchester United fær erfitt verkefni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 23:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í enska deildabikarnum er og er ljóst að tvö stórlið munu eigast við í næstu umferð.

Tottenham vann Manchester City í gær 2-1 á heimavelli sínum og mætir öðru Manchester liði í næstu umferð.

Leikið er í átta liða úrslitum en Tottenham tekur á móti Manchester United í næstu umferð sem lagði Leicester í gær.

Liverpool fær útileik gegn Southampton, Arsenal spilar gegn Crystal Palace á Emirates og þá fær Newcastle lið Brentford í heimsókn.

Spilað verður þann 16. og 17. desember næstkomandi.

8-liða úrslitin:
Tottenham – Manchester United
Southampton – Liverpool
Newcastle – Brentford
Arsenal – Crystal Palace

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benóný og Fred fengu verðlaunin sín í dag

Benóný og Fred fengu verðlaunin sín í dag
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret
433Sport
Í gær

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar