fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 13:30

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrirliði Manchester City segir að Erling Haaland fara alla leið í því að ná árangri. Norski framherjinn hugsar vel um sig.

Haaland fær reglulega sendingu frá Noregi þar sem hann fær lax, hann vill aðeins snæða lax frá heimalandinu sínu.

„Hann er rosalegur atvinnumaður, hann er mikið í meðhöndlun, nuddi og ísbaði. Hann vill hafa allt í toppmálum,“ sagði Walker.

Getty Images

„Hann hugsar mjög vel um líkama sinn og hann hefur líka farið í breytingar á mataræði sínu.“

Walker fer svo yfir það hvað Haaland borðar. „Hann kemur með lax frá Noregi og hann sér til þess að við fáum líka.“

„Svo fær hann mjólkina beint frá kúnni, hann vill ekki að neinum aukaefnum verði bætt við.“

Sagt er í fréttum á Englandi að Haaland borði 6 þúsund kaloríur á dag til að viðhalda líkama sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret
433Sport
Í gær

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar