fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Sjáðu laglega fyrirgjöf Andra Lucas á Brúnni í kvöld – Pabbi hans og bróðir voru í stúkunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen var i byrjunarliði Gent sem heimsótti Chelsea í Sambandsdeildinni í kvöld en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliði Chelsea frá síðasta leik.

Gent tapaði 4-2 en Andri Lucas lagði upp eina mark Gent í leiknum. Tsuyoshi Watanabe skoraði þá eftir laglegan undirbúning hans og minnkaði muninn í 2-1.

Eiður Smári og Sveinn Aron á vellinum í kvöld.
Getty Images

Chelsea var í stuði í þessum leik en Christopher Nkunku og Pedro Neto voru á meðal þeirra sem skoruðu.

Eiður Smári Guðjohnsen faðir Andra var á meðal þeirra sem mættu á völlinn í dag en einnig bróðir hans Sveinn Aron sem leikur með Sarpsborg í Noregi.

Stoðsendingu Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins