fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Fékk sér línu í beinni útsendingu í gær

433
Fimmtudaginn 3. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði og glaumur þegar FC Bayern heimsótti Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í gær en leikur liðanna var jafn og spennandi.

Einn stuðningsmaður FC Bayern fær eflaust smá samviskubit þegar hann vaknar nú í morgunsárið.

Þegar myndavélin beindist að honum ákvað hann að taka eina línu af því sem er talið hafa verið kókaín.

Einhvejrir halda því fram að um sé að ræða tóbak en það hefur ekki verið staðfest.

Sá sem stjórnaði útsendingunni var fljótur að kveikja og klippti um leið og maðurinn fór að sjúga upp í nefið á sér, eins og sjá má hér að neðan,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins