fbpx
Fimmtudagur 03.október 2024
433Sport

Conor McGregor allt í öllu á Emirates á þriðjudag – Æfði spörkin á Saka og hafði ekki hugmynd um hver Rice er

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bardagakappinn, Conor McGregor var mættur á Emirates völlinn í Lundúnum á þriðjudag og sá 2-0 sigur Arsenal á PSG í Meistaradeild Evrópu.

Conor McGregor er litríkur karakter og það sást svo sannarlega eftir leikinn.

Írinn geðugi spjallaði lengi við Bukayo Saka og Declan Rice eftir leik og æfði spörkin sín úr UFC á Saka sem dæmi.

„Faðu varlega,“ sagði Saka sem var ekki alveg sama um það hversu ágengur Conor var.

Conor spjallaði svo við þá félaga á meðann hann sparkaði í boltan en hann hafði ekki hugmynd um að Declan Rice væri frá Írlandi.

Rice lék fyrst með írska landsliðinu áður en hann skipti yfir og ákvað að spila með enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða það alvarlega að reka Martin

Skoða það alvarlega að reka Martin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjallað um líf Eiðs Smára á forsíðum enskra blaða í dag – „Ótrúleg arfleið“

Fjallað um líf Eiðs Smára á forsíðum enskra blaða í dag – „Ótrúleg arfleið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hödda Magg blöskrar ummæli Hareide frá því í gær – „Risaeðlu hugsunarháttur“

Hödda Magg blöskrar ummæli Hareide frá því í gær – „Risaeðlu hugsunarháttur“