fbpx
Fimmtudagur 03.október 2024
433Sport

Brjálaður eftir að bæjarstjórinn lét alla vita hvar hann ætti heima – Er fluttur af ótta við öryggi barnanna sinna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 20:30

Morata og fyrrum unnusta hans en þau skildu í sumar. Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski framherjinn Alvaro Morata er ekkert sérstaklega sáttur með bæjarstjórann í bænum Corbetta rétt fyrir utan Mílanó á Ítalíu.

Morata gekk í raðir AC Milan í sumar og ákvað að flytja í bæinn Corbetta sem er rétt utan við borgina.

Komu Morata var fagnað til Corbetta og ákvað bæjarstjórinn þar að láta vita af komu hans. Það varð til þess að setið var um hús Morata.

Hann taldi sig ekki eiga neinn annan kost en að flytja burt enda taldi hann öryggi fjölskyldu sinnar ógnað.

„Herra. Bæjarstjóri, takk fyrir að virða ekki einkalíf mitt. Sem betur fer á ég enginn verðmæti,“ segir Morata reiður í skilaboðum á Instagram.

„Einu verðmætin sem ég á eru börnin mín og öryggi þeirra var ógnað vegna þess hvernig þú hagaðir þér.“

„ÉG taldi að bærinn myndi gefa mér ákveðið öryggi. Núna þarf ég hins vegar að flytja strax, takk fyrir að nota samfélagsmiðla til að ógna öryggi fólksins í bænum.“

Marco Ballarini er bæjarstjóri í Corbetta en þar búa 18 þúsund einstaklingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur

Fullyrt að Barcelona vilji sækja Neymar aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða það alvarlega að reka Martin

Skoða það alvarlega að reka Martin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út

Júlíus tíundi leikmaðurinn sem Óskar Hrafn fær í KR – Einn sá dýrasti í sögunni og Fjölnir græðir rosalega ef hann yrði seldur út
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjallað um líf Eiðs Smára á forsíðum enskra blaða í dag – „Ótrúleg arfleið“

Fjallað um líf Eiðs Smára á forsíðum enskra blaða í dag – „Ótrúleg arfleið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga

Tæplega 30 prósent af miðum farið til Wales – Hareide vonast eftir betri stuðningi Íslendinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hödda Magg blöskrar ummæli Hareide frá því í gær – „Risaeðlu hugsunarháttur“

Hödda Magg blöskrar ummæli Hareide frá því í gær – „Risaeðlu hugsunarháttur“