fbpx
Fimmtudagur 03.október 2024
433Sport

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki bara innan vallar sem allt klikkar hjá Manchester United þessa dagana heldur utan vallar líka.

Lið United er mætt til Portúgals þar sem liðið heimsækir Porto í Evrópudeildinni í kvöld. Ferðalag liðsins til Portúgals gekk ekki vel.

Þannig átti flugvél liðsins að fara af stað klukkan 15:00 í gær en vegna veðurs varð að seinka för.

Þannig fór vélin ekki í loftið fyrr en 18:10 vegna rigningar og þoku sem var í Manchester.

Þetta varð til þess að Erik ten Hag var um tveimur tímum of seinn á fréttamannafund sinn sem hann hélt á vellinum.

Leikurinn á morgun er ansi mikilvægur fyrir Ten Hag sem þarf á sigri að halda til að eiga von á því að halda starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta endurkomu Birkis til Vals – „Þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar Túfa vildi fá mig“

Staðfesta endurkomu Birkis til Vals – „Þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar Túfa vildi fá mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn United sagðir spenntir fyrir þessum kosti ef Ten Hag verður rekinn

Leikmenn United sagðir spenntir fyrir þessum kosti ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hefur áhuga á að kaupa varnarmanninn sem United vildi fá

Liverpool hefur áhuga á að kaupa varnarmanninn sem United vildi fá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við City

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur karlmaður ákærður – Sakaður um gáleysi þegar hann keyrði á tvítugan pilt sem lést

Ungur karlmaður ákærður – Sakaður um gáleysi þegar hann keyrði á tvítugan pilt sem lést
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klúrinn brandari í beinni setti allt á hliðina – Ræddu um brjóst

Klúrinn brandari í beinni setti allt á hliðina – Ræddu um brjóst