fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Þetta eru þeir leikmenn United sem voru lélegastir undir stjórn Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ákvað að reka Erik ten Hag úr starfi í gær, ákvörðunin kom fáum á óvart.

Ten Hag var á sínu þriðja tímabili með Manchester United en félagið hafði skoðað í sumar að reka hann.

Ákveðið var að gefa Ten Hag tíma í starfi en eftir ömurlega byrjun en er búið að reka hann. United situr í fjórtánda sæti ensku deildarinnar.

Ten Hag vann enska bikarinn og deildarbikarinn í starfi en var í tómu tjóni í deildinni.

Undir stjórn Ten Hag hafa margir leikmenn staðið sig illa en samkvæmt WhoScored er þetta þeir sem hafa verið slakastir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta
433Sport
Í gær

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret