fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Samanburður – Íslandsmeistaratitlar Óskars og Halldórs með Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu þremur tímabilum hefur Breiðablik tvisvar orðið Íslandsmeistari í karlaflokki. Halldór Árnason stýrði liðinu til sigurs í Bestu deild karla á sunnudag.

Halldór var á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í efstu deild en áður hafði hann verið aðstoðarmaður Óskars Hrafns Þorvaldssonar.

Óskar gerði Blika að meisturum árið 2022 þegar liðið náði í 63 stig, það er stigi meira en Halldór náði í með Blikana í ár.

Lið Óskars skoraði fleiri mörk og fékk á sig færri en í sumar. Lið Halldórs tapaði þó færri leikjum en liðið gerðið undir stjórn Óskars.

Hér að neðan er samanburður á helstu tölum.

Íslandsmeistarar Breiðabliks 2024:
62 stig
63 mörk skoruð
31 mark á sig
19 sigrar
5 jafntefli
3 töp

Screenshot

Íslandsmeistarar Breiðabliks 2022
63 stig
66 mörk skoruð
27 mörk á sig
20 sigrar
3 jafntefli
4 töp

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta
433Sport
Í gær

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret