fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Óvíst hvað leikarinn var að meina með þessum ummælum – ,,Megum alltaf láta okkur dreyma“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn ein stjarnan í sjónvarpsþættinum vinsæla Ted Lasso hefur nú tjáð sig um mögulega endurkomu á næsta ári.

Nokkrir leikarar í þáttaröðinni hafa sagt sína skoðun og vilja flestir sjá allavega eina seríu til viðbótar.

Einn af þeim er Brett Goldstein sem leikur hinn skapmikla Roy Kent í þáttunum sem voru vinsælir um allan heim.

Framleiðendur Ted Lasso ákváðu að kalla verkefnið gott eftir þrjár seríur en þar er fjallað um knattspyrnustjórann Ted Lasso og hans líf innan sem utan vallar.

,,Ég hef heyrt þessar sögusagnir. Eru þið með einhverjar fréttir?“ sagði Goldstein léttur er hann var spurður út í endurkomu.

,,Við megum alltaf láta okkur dreyma. Ég mun ekki stöðva neinn í að láta sig dreyma.“

Ummælin eru svo sannarlega óskýr en einhverjir vilja meina að Goldstein sé þarna að gefa aðdáendum litla sem enga von.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta
433Sport
Í gær

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret