fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Mun meira en þrefalda laun sín ef hann tekur við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt bendir til þess að Ruben Amorim stjóri Sporting Lisbon taki við hjá Manchester United. Erik ten Hag var rekinn úr starfi í gær en Amorim fór í viðræður við United strax í gær.

Amorim þénar 2,1 milljón punda á ári sem þjálfari Sporting eða um 350 milljónir króna.

Talksport segir að hjá United muni Amorim meira en þrefalda laun sín og líklega fá meira en 7 milljónir punda í árslaun.

Amorim hefur samþykkt þau laun sem United er tilbúið að greiða honum.

Amorim mun þó ekki setja pressu á Sporting um að losna en klásúla er í samningi hans sem United þarf að borga. Talið er að hún sé í kringum 8 milljónir punda.

Amorim er 39 ára gamall og var sterklega orðaður við Liverpool og fleiri lið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór

Heldur því fram að KR sé búið að taka tilboði frá ÍA í Alex Þór
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta

Gætu orðið 30 dagar í að Amorim taki við United ef United neitar að gera þetta
433Sport
Í gær

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Ronaldo skúrkurinn í Sádí Arabíu í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret