fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Staðfest að Túfa verður áfram þjálfari Vals á næsta tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sr­djan Tufegdzic verður áfram þjálfari Vals á næstu leiktíð í Bestu deild karla.

Þetta staðfestir Björn Steinar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals í samtali við íþróttadeild Vísis.

Túfa tók við þjálfun Vals á liðnu sumri þegar ákveðið var að reka Arnar Grétarsson úr starfi.

Gengi Vals tók engum bætingum undir stjórn Túfa en nýkjörin stjórn Vals treystir á hann fyrir næstu leiktíð.

Túfa hafði verið að þjálfa í Svíþjóð síðustu ár en hér á landi hafði hann stýrt KA og Grindavík og verið aðstoðarþjálfari Vals árið 2020 þegar liðið varð Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Hvað var Van Dijk að spá og hvernig slapp hann?

Sjáðu myndbandið: Hvað var Van Dijk að spá og hvernig slapp hann?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pétur var rekinn frá Val – Nýkjörin stjórn tók þessa umdeildu ákvörðun

Pétur var rekinn frá Val – Nýkjörin stjórn tók þessa umdeildu ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Árna í skýjunum eftir leik – „Við vorum langbesta liðið í 90 mínútur“

Halldór Árna í skýjunum eftir leik – „Við vorum langbesta liðið í 90 mínútur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli
433Sport
Í gær

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu