fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 14:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ákveðið að gefa skít í verðlaunahátið í kvöld þar sem Ballon d’Or. fer á loft.

Félagið ákvað þetta þegar félagið fékk að vita að Vinicius Jr myndi ekki vinna verðlaunin.

Talið er næstum því öruggt að Rodri miðjumaður Manchester City vinni verðlaunin.

Enginn frá Real Madrid ætlar að mæta á hátíðina sem vekur talsvert mikla athygli.

Rodri átti frábært tímabil með City og var svo kjörinn besti leikmaður Evrópumótsins í sumar þegar Spánn vann mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville spáir því að leikurinn næstu helgi sé síðasti séns Ten Hag

Neville spáir því að leikurinn næstu helgi sé síðasti séns Ten Hag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur húsið sem Klopp bjó í á sölu – Arne Slot vildi ekki búa þar

Liverpool setur húsið sem Klopp bjó í á sölu – Arne Slot vildi ekki búa þar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var það í þessum þætti leiksins sem Blikar unnu dolluna? – 26 á móti 7

Var það í þessum þætti leiksins sem Blikar unnu dolluna? – 26 á móti 7
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Damir – „Ég var pollrólegur alla vikuna, þú getur spurt konuna mína“

Damir – „Ég var pollrólegur alla vikuna, þú getur spurt konuna mína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttu inn Lampard metamfetamín fyrir tæpa 7 milljarða – „Ég vissi ekki af þessu“

Fluttu inn Lampard metamfetamín fyrir tæpa 7 milljarða – „Ég vissi ekki af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu
433Sport
Í gær

Pétur Pétursson hættur með Val

Pétur Pétursson hættur með Val
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt klúður Dalot gegn West Ham

Sjáðu ótrúlegt klúður Dalot gegn West Ham