fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Perez setur vélarnar í botn og vill Xabi Alonso næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez forseti Real Madrid er sagður vera farin að setja allt á fullt til þess að Xabi Alonso taki við liðinu næsta sumar.

Carlo Ancelotti er með samning til 2026 en Perez er sagður vera farin að huga að breytingum.

Xabi Alonso er fyrrum leikmaður félagsins en hann fékk boð um að taka við Liverpool og Bayern en afþakkaði það.

Alonso ætlar sér hins vegar að fara frá Leverkusen næsta sumar og veit Perez af því.

Real Madrid tapaði 0-4 gegn Barcelona um helgina og ýtir það undir þessar sögur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Hvað var Van Dijk að spá og hvernig slapp hann?

Sjáðu myndbandið: Hvað var Van Dijk að spá og hvernig slapp hann?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pétur var rekinn frá Val – Nýkjörin stjórn tók þessa umdeildu ákvörðun

Pétur var rekinn frá Val – Nýkjörin stjórn tók þessa umdeildu ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Árna í skýjunum eftir leik – „Við vorum langbesta liðið í 90 mínútur“

Halldór Árna í skýjunum eftir leik – „Við vorum langbesta liðið í 90 mínútur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli
433Sport
Í gær

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu