fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Vinnst sá stóri á markatölu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan hefur stokkað spilin sín eftir helgina þar sem Manchester City tyllti sér á toppinn.

Liverpool og Arsenal gerðu jafntefli en Ofurtölvan telur að Arsenal muni keppa við City um þann stóra.

Ofurtölvan er á því að City vinni deildina á markatölu eftir helgina.

Manchester United mun enda í tólfta sæti deildarinnar en Erik ten Hag var rekinn úr starfi fyrr í dag.

Svona endar deildin ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag þarf ekki að gráta lengi – Þetta fær hann í vasa sinn eftir brottrekstur dagsins

Ten Hag þarf ekki að gráta lengi – Þetta fær hann í vasa sinn eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höskuldur besti leikmaður Bestu deildarinnar – Benóný efnilegastur

Höskuldur besti leikmaður Bestu deildarinnar – Benóný efnilegastur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var það í þessum þætti leiksins sem Blikar unnu dolluna? – 26 á móti 7

Var það í þessum þætti leiksins sem Blikar unnu dolluna? – 26 á móti 7
433Sport
Í gær

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun
433Sport
Í gær

Mikael Egill opnaði markareikning sinn í efstu deild á Ítalíu – Sjáðu fallegt mark hans

Mikael Egill opnaði markareikning sinn í efstu deild á Ítalíu – Sjáðu fallegt mark hans