fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Níu sem eru sagðir koma til greina sem næsti stjóri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 12:10

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News telur níu aðila koma til greina sem næsti stjóri Manchester United, Erik ten Hag var rekinn úr starfi í dag.

Ten Hag var rekinn eftir tap gegn West Ham í gær, félagið lét hollenska stjórann vita af þessu í morgun.

Ruud van Nistelrooy mun stýra United tímabundið.

Mest er rætt um Xavi fyrrum stjóra Barcelona sem er án starfs en vitað er að United hefur fundað með honum.

Gareth Southgate fyrrum þjálfari enska landsliðsins er nefndur til leiks og fleiri góðir einnig á blðai.

Níu sem gætu tekið við Manchester United:
Zinedine Zidane
Frank Lampard
Xavi
Massimiliano Allegri
Daniele de Rossi
Edin Terzic

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Gareth Southgate
Graham Potter
Maurizio Sarri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
Sport
Í gær

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
433Sport
Í gær

Jón Daði fann sér nýtt lið

Jón Daði fann sér nýtt lið
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu