fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Glódís endaði í 22 sæti í Ballon d‘Or kjörinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 19:00

Úr leik liðanna fyrir helgi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins í fótbolta endaði í 22 sæti France Football yfir besta leikmann í heimi.

Glódís var ein af þeim sem kom til greina sem besta knattspyrnukona í heimi.

Hún er fyrst allra Íslendinga til að komast á þennan lista en hún er 29 ára gömul.

Glódís hefur átt ótrúlegt ár með Bayern og íslenska landsliðinu en hún er í hópi bestu varnarmanna í heimi.

Glódís ólst upp í HK áður en hún fór í atvinnumennsku en hún mun leiða íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag þarf ekki að gráta lengi – Þetta fær hann í vasa sinn eftir brottrekstur dagsins

Ten Hag þarf ekki að gráta lengi – Þetta fær hann í vasa sinn eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höskuldur besti leikmaður Bestu deildarinnar – Benóný efnilegastur

Höskuldur besti leikmaður Bestu deildarinnar – Benóný efnilegastur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var það í þessum þætti leiksins sem Blikar unnu dolluna? – 26 á móti 7

Var það í þessum þætti leiksins sem Blikar unnu dolluna? – 26 á móti 7
433Sport
Í gær

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun
433Sport
Í gær

Mikael Egill opnaði markareikning sinn í efstu deild á Ítalíu – Sjáðu fallegt mark hans

Mikael Egill opnaði markareikning sinn í efstu deild á Ítalíu – Sjáðu fallegt mark hans