fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Vill verða fyrsti bakvörður í sögunni til að vinna verðlaunin – ,,Mitt helsta markmið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold trúir því að hann geti unnið verðlaunin virtu Ballon d’Or einn daginn.

Ballon d’Or eru afhent á hverju ári en þar er besti leikmaður hvers árs valinn og oftar en ekki þá verður sóknarmaður fyrir valinu.

Trent er þó bjartsýnn en hann er leikmaður Liverpool og gæti mögulega verið á leið til Real Madrid næsta sumar.

Hans helsta markmið er að vinna þessi ágætu verðlaun og verða um leið fyrsti bakvörður í sögunni til að fagna því afreki.

,,Mitt helsta markmið? Það er að vinna Ballon d’Or myndi ég segja,“ sagði Trent við blaðamenn.

,,Ég trúi því að ég geti náð þeim áfanga. Ég vil verða fyrsti bakvörður í sögunni til að vinna þessi verðlaun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt klúður Dalot gegn West Ham

Sjáðu ótrúlegt klúður Dalot gegn West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“