fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025
433Sport

Halldór Árna í skýjunum eftir leik – „Við vorum langbesta liðið í 90 mínútur“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við sóttum það sem við ætluðum okkur í allt sumar, við vorum langbesta liðið í 90 mínútur og langbesta liðið síðustu fjóra mánuði. Þetta var virkilega vel gert,“ sagði Halldór Árnason í viðtali á Stöð2 Sport eftir að liðið varð Íslandsmeistari í kvöld.

Breiðablik vann 3-0 sigur á Víkingi í hreinum úrslitaleik um sigur í Bestu deild karla, sigur Blika var aldrei í hættu.

„Mér fannst þeir aldrei komast neitt í þessum leik,“ sagði Halldór á Stöð2 Sport um leik Víkings. „Í 3-0 á 90 mínútur vorum við að hápressa, menn misstu aldrei trúna.“

„Það þurfti margt að ganga upp, þetta var markmiðið. Þetta var mikilvægt, við erum búnir að vinna að þessu í langan tíma. Við byrjuðum í febrúar.“

„Blika samfélagið út um allt, maður fann stuðninginn úr öllum áttum. Til hamingju Breiðablik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann

Átök á bak við tjöldin hjá United – Amorim reifst við eigin leikmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann

Amorim sagður hafa sett þess kröfu fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi

Leikjaniðurröðun fyrir næsta sumar klár – Spennandi leikir allt frá upphafi
433Sport
Í gær

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga
433Sport
Í gær

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“

Svarar ‘rottunni’ sem gerði marga bálreiða með þessum ummælum: Skemmtir sér þegar illa gengur hjá öðrum – ,,Þá er rottan mætt á svæðið“
433Sport
Í gær

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“

Arteta með áhugaverð ummæli: ,,Þurfum að vera eins og hamar“