fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 15:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flautað er til leiks 16:30 á Emirates.

Arsenal tekur á móti Liverpool í gríðarlega mikilvægum leik fyrir bæði lið í toppbaráttunni.

Arsenal er án lykilmanna eins og William Saliba og Martin Ödegaard en Bukayo Saka er klár og spilar.

Hér má sjá byrjunarliðin í London.

Arsenal: Raya; Partey, White, Gabriel, Timber; Rice, Merino, Trossard; Saka, Martinelli, Havertz

Liverpool: Kelleher; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson: Gravenberch, Jones, Mac Allister; Salah, Nunez, Diaz

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt klúður Dalot gegn West Ham

Sjáðu ótrúlegt klúður Dalot gegn West Ham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“